Nú er hægt að nota ICD-10 greiningarkerfið á íslensku í PMO |
Í samstarfi við Embætti Landlæknis hefur ICD 10 verið þýtt yfir á íslensku og flutt og aðlagað að PMO. Hægt er að leita eftir greiningum í ICD-10 bæði eftir kóðanúmerum og eftir heitum greininga.
Warning: Undefined variable $user_ID in /var/www/vhosts/xn--kvensjkdmalknir-7lb1tpe.is/skraeda.is/wp-content/themes/kallyas3/comments.php on line 73
You must be logged in to post a comment.